• Um Feris  Feris ehf keypti rekstur Elnet-tækni ehf í Nóvember 2013.
  Elnet-tækni ehf, var sérhæft fyrirtæki á fjarskiptasviði. Feris ehf tekur nú við heildsölu og smásölu sem 
  leggur mikla áherslu á að þjóna fagmönnum sem vinna við dreifikerfi fyrir sjónvarp og útvarp ásamt 
  sérhæfðum lausnum jafnt fyrir heimili, kapalkerfi og skip. Við hjá Feris ehf leggjum mikla áherslu 
  á að vera með vandaða vöru á góðu verði sem hentar fyrir íslenskar aðstæður þar sem hér er allra 
  veðra von og kröfur um lausnir sem virka. Við hönnum og seljum allar lausnir sem þarf til að senda út 
  hljóð, mynd og stafræn merki. Elnet-tækni ehf. var um árabil eitt fremsta fyrirtækið í sölu og þjónustu á búnaði 
  til gervihnattamóttöku hér á landi. Í dag erum við með landsins mesta úrval af gervihnattabúnaði og 
  erum í samstarfi við stóra deifingaraðila í Evrópu þannig að við getum boðið allar gerðir diska og 
  móttakara á góðu verði.  (Channel Master svo ANDREW) og nú ASC Signal sem er nú einn stærsti framleiðandi 
  gervihnattadiska og erum við með heildsölu og smásöludreifingu á öllum þeirra vörum hér á landi. 
  Einnig er Feris ehf með allar gerðir af sendum og loftnetum fyrir MMDS, VHF, UHF, DVB-T ásamt FM. 
  Elnet-tækni tók við einu virtasta umboði í framleiðslu mælitækja ROHDE & SCHWARZ árið 1998 og 
  hefur Elnet-tækni selt mælitæki frá þeim og þeirra samstarfsfyrirtæki ADVANTEST og mun Elnet-tækni ehf 
  halda R&S umboðinu.
  Elnet-tækni var með fjöldan allan af virtum umboðum og má þar nefna PROMAX, Andrew ( Channel Master), ASC Signal,
  Tratec, Belden, California Amplifier, ANALOGWAY, Kjaerulff, Pico Macom, RFtoute, FTE maximal, 
  SCALA, AEV, CGV, RYMSA, RVR, OMB, Netpresenter, KRAMER, Hotronic, HUMAX, Engel, 
  Flomatic, FINSAT, XANTIC. MAXIMUM, og hefur Feris ehf nú tekið við þeim.
  Elnet-tækni hefur hannað og komið að uppsetningu stórra verkefna svo sem dreifikerfi Stafræns sjónvarps á Íslandi,
  uppsetningu á sjálfbærum myndflutningi úr arnarhreiðri ínn á veraldarvefinn 

  Feris ehf. býður heildarlausnir hvort heldur sem er í smá eða stór verk þ.e.a.s hönnun, útboð vinnu, 
  efnissala, úttekt kerfa og viðhald.

  UPPLÝSINGAR:

  HEITI :                   Feris ehf.
  KENNITALA:            660207-0740
  VSK NR:                 93887
  SÍMI:                     +354 5100 500 / 554-2727
  E-mail:                   feris@feris.is
  HEIMILISFANG:      Dalvegi 16b 
                              201 Kópavogur 
                              ICELAND

  STJÓRNARFORMAÐUR:  

  Magnús E Eyjólfsson


  ENDURSKOÐANDI: 

       
  Magnús G Benediktsson
  Bíldshöfða 14                            
  110 Reykjavík.


  FERIS ehf. ER OPIÐ ALLA VIRKA DAGA FRÁ 8:30 TIL 17:00
  Laugardaga: LOKAР
  Sunnudaga: LOKAР